Hlaðvarp Heimildarinnar

Þjóðhættir - Völuspá og himinhvolfið


Listen Later

Gísli Sigurðsson starfar sem rannsóknarprófessor á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og hefur um árabil sinnt farsælum rannsóknum á íslenskum fræðum og þjóðfræði. Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Gísla um rannsóknir hans á munnlegri hefð og minnisfræðum.
Gísli segir frá námsárum sínum og dvöl á Íslendingaslóðum í Kanada. Þar tók hann meðal annars viðtöl við Vestur-Íslendinga og hljóðritaði frásagnir þeirra. Þá segir Gísli frá rannsóknum sínum á fornbókmenntum, hvernig frásagnirnar og kvæði varðveittust í munnlegri geymd í lengri tíma áður en þau voruð rituð á skinn á 13. öld. Björn Jónsson reyndist svo áhrifavaldur í rannsóknum Gísla og vakti áhuga hans á himnafestingunni og heimsmynd fyrri tíma sem meðal annars birtist í Eddukvæðum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp HeimildarinnarBy Heimildin

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

18 ratings


More shows like Hlaðvarp Heimildarinnar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners