
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessari þriðju upptöku af Trúnó fær Valdimar Halldórsson til sín vinina Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson til þess að ræða allt milli himins og jarðar, en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir lokamót EuroBasket 2025 sem rúllar af stað komandi fimmtudag 28. ágúst.
Báðir hafa þeir farið áður á stórmót með Íslandi, en Martin var í liðinu sem fór til Berlín 2015 og báðir voru þeir í liðinu sem fór til Helsinki 2017.
Stjórnandi: Valdimar Halldórsson
Trúnó er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.
By Karfan4.5
44 ratings
Í þessari þriðju upptöku af Trúnó fær Valdimar Halldórsson til sín vinina Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson til þess að ræða allt milli himins og jarðar, en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir lokamót EuroBasket 2025 sem rúllar af stað komandi fimmtudag 28. ágúst.
Báðir hafa þeir farið áður á stórmót með Íslandi, en Martin var í liðinu sem fór til Berlín 2015 og báðir voru þeir í liðinu sem fór til Helsinki 2017.
Stjórnandi: Valdimar Halldórsson
Trúnó er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.

480 Listeners

148 Listeners

24 Listeners

28 Listeners

10 Listeners

25 Listeners

29 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

20 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

9 Listeners

2 Listeners