
Sign up to save your podcasts
Or


Það er komið að síðasta þætti 9. seríu! Þar sem við förum yfir ferðir Íslendinga yfir Atlantshafið fyrir um 150 árum, ástæður þeirra og afdrif. Í leiðinni sendum við leiðréttingar út í alheiminn, gagnrýnum sértrúarsöfnuði, breytum okkur í bæði jarð og veðurfræðinga, sönnum um leið að við erum hvorugt, íhugum heimþrá og þjóðerni og Sigrún óskar eftir ættingjum sem gætu hafa flust til Ameríku á laun.
By Sigrún Elíasdóttir3
22 ratings
Það er komið að síðasta þætti 9. seríu! Þar sem við förum yfir ferðir Íslendinga yfir Atlantshafið fyrir um 150 árum, ástæður þeirra og afdrif. Í leiðinni sendum við leiðréttingar út í alheiminn, gagnrýnum sértrúarsöfnuði, breytum okkur í bæði jarð og veðurfræðinga, sönnum um leið að við erum hvorugt, íhugum heimþrá og þjóðerni og Sigrún óskar eftir ættingjum sem gætu hafa flust til Ameríku á laun.

4,873 Listeners

218 Listeners

131 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

23 Listeners

32 Listeners

23 Listeners

9 Listeners

7 Listeners

17 Listeners

9 Listeners