
Sign up to save your podcasts
Or


Í ljósi messufalls síðustu viku, töluðum við tvöfalt í þessum þætti! Um vistarbandið ógurlega, þrælahald, evrópskt kóngafólk, fordæmingu á verslun, landbúnaðarsamfélagið, eilífðar baráttuna um ódýrt vinnuafl, hörundssára bændastétt og æsilegar deilur um sjónvarpsþætti á Rúv. Nýyrði dagsins eru afbendismenn, skaufstofan og saurfíklar. Niðurstaðan er að samtal og endurmat á viðteknum söguskoðunum er bráðnauðsynleg öllum þjóðum, ekki síst gagnýni á krabbameinið sem hið kapítalíska, þjóðernissinnaða feðraveldi er! Eitt barn gleymdist við upptöku þessa þáttar.
By Sigrún Elíasdóttir3
22 ratings
Í ljósi messufalls síðustu viku, töluðum við tvöfalt í þessum þætti! Um vistarbandið ógurlega, þrælahald, evrópskt kóngafólk, fordæmingu á verslun, landbúnaðarsamfélagið, eilífðar baráttuna um ódýrt vinnuafl, hörundssára bændastétt og æsilegar deilur um sjónvarpsþætti á Rúv. Nýyrði dagsins eru afbendismenn, skaufstofan og saurfíklar. Niðurstaðan er að samtal og endurmat á viðteknum söguskoðunum er bráðnauðsynleg öllum þjóðum, ekki síst gagnýni á krabbameinið sem hið kapítalíska, þjóðernissinnaða feðraveldi er! Eitt barn gleymdist við upptöku þessa þáttar.

4,873 Listeners

218 Listeners

131 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

23 Listeners

32 Listeners

23 Listeners

8 Listeners

7 Listeners

18 Listeners

9 Listeners