
Sign up to save your podcasts
Or
Þáttur dagsins er í styttra lagi enda tekinn upp eftir miðnætti og Ólafssynir í galsa. Það stoppaði þá þó ekki í að ræða óundirbúið orð dagsins sem var "vopn". Vopn hafa fylgt mannskeppnunni frá örófi alda enda erum við ofbeldisfullasta dýr jarðar. Hvernig væri bara ef við myndum öll sameinast á þessum heimska steini sem við búum á í miðjum alheimi og elska hvort annað? Góða hlustun.
5
1111 ratings
Þáttur dagsins er í styttra lagi enda tekinn upp eftir miðnætti og Ólafssynir í galsa. Það stoppaði þá þó ekki í að ræða óundirbúið orð dagsins sem var "vopn". Vopn hafa fylgt mannskeppnunni frá örófi alda enda erum við ofbeldisfullasta dýr jarðar. Hvernig væri bara ef við myndum öll sameinast á þessum heimska steini sem við búum á í miðjum alheimi og elska hvort annað? Góða hlustun.
221 Listeners
122 Listeners
128 Listeners
31 Listeners
94 Listeners
24 Listeners
28 Listeners
74 Listeners
27 Listeners
10 Listeners
9 Listeners
5 Listeners
2 Listeners
27 Listeners
7 Listeners