UltraForm Hlaðvarp

019 - Vala Mörk - Ketilbjölluþjálfari og heimsókn til langlífustu þjóða heims


Listen Later

Vala Mörk er í dag einn reynslumesti kettilbjölluþjálfari Íslands. Vala Fór frá því að kenna kettilbjöllutíma í Mjölni yfir í að opna eigin æfingar,- og þjálfunaraðstöðu heimafyrir í Mosó með manninum sínum Guðjóni Svanssyni, en stöðin þeirra hjóna heitir í dag Kettlebells Iceland. Vala fór einnig með hluta af sinni fjölskyldu í 5 mánaða ferðalag um langlífustu ríki/þjóðir heims og kannaði hvað væri lykillinn af langlífi og lífsgæðum hjá fólkinu þar. Vala og Guðjón hafa gefið út rafbókina "það er æfing" og einnig bókina "Lifðu" sem þau skrifuðu í kjölfar um ferðalag sitt um bláu svæðin. Sigurjón og Vala fara yfir víðan völl um margt sem viðkemur heilsu og langlífi. ------------------------------------------ Vala Mörk

Mail: [email protected]

Facebook síða: https://www.facebook.com/kettlebells.iceland

---------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð

ultraform.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UltraForm HlaðvarpBy Sigurjón Sturluson


More shows like UltraForm Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Hlaupalíf Hlaðvarp by Vilhjálmur Þór og Elín Edda

Hlaupalíf Hlaðvarp

3 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners