Eyþór Bender er íslenskur frumkvöðull, leiðtogi á sviði nýsköpunar og hinn mesti utanvegahlaupari.
Hann starfaði í rúman áratug hjá Össuri / Emblu, þar sem hann var framkvæmdastjóri Ameríku deildarinnar en flutti síðan til Silicon Valley (Kísildal) þar sem hann kom að rekstri og stofnun fyrirtækja á sviði göngu vélmenna og þrívíddartækni.
Núna ferðast hann um heiminn ásamt því að hjálpa sprotafyrirtækjum á sviði heilsu- og iþróttatækni.
Eyþór býr i Andorra hefur lokið síðustu 3 árin nær 20 Ultra utanvega keppnum víða um heim, þar á meðal í UTMB mótaröðinni, og er nú í fremstu röð i sínum aldursflokki í hinum ýmsu hlaupum.
----------------------------------------------------------
Eyþór Bender
https://www.instagram.com/eythorbender/
------------------------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð ultraform.is
Instagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/