Arnaldur Birgir Konráðsson verður seint þekktur fyrir að lifa inn í þægindarammanum. Birgir hefur ögrað sjálfum sér á ýmsa vegu sem hefur veit honum ótrúlegan skilning á eigin getu jafnt sem andlegum og líkamlegum takmörkunum. Birgir og Sigurjón fara um víðan völl í spjallinu og ræða þróun á okkar heilsu og einnig hinar ýmsu áskoranir sem þeir félagar hafa tekist á við. Þeir ræða heilsu landans og þróun þar á, snjalltækjavæðingu og margt fleira. Birgir býr í Danmörku þar sem hann vinnur við að aðstoða fólk með sína heilsu í gegnum námskeið, einkaþjálfun og fjarjþálfun. ----------------------------------------------------------------------------------------- Instagram hjá Bigga: https://www.instagram.com/coach_birgir/ Facebook síða: https://www.facebook.com/search/top?q=coach%20birgir ----------------------------------------------------------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð
www.ultraform.is