UltraForm Hlaðvarp

051 - Sund með þeim Eyleifi landsliðsþjálfara og Antoni McKee sundkappa


Listen Later

Núna í nóvember er landsátak í sundi hér á landi og við spjölluðum í því tilefni við Eyleif Jóhansson sem er fremstur hér á landi í þjálfun í sundi og er yfirmaður landsliðsmála í sundi hér á landi ásamt því að tala við okkar öflugasta sundmann í dag. Anton Sveinn Mckee er okkar allra öflugasti sundmaður í dag og er á leiðina á sína fjórðu ólympíuleika. Við förum yfir allt frá æfingar, félagslíf, ólimpíuleikana, næringu og margt fleira. Sigurjón og Anton tóku skemmtilegakeppni í 50m bringusundi sem má sjá á Instagram UltraForm jafnt sem hjá Sigurjóni. --------------------------------------------------------------------------------- Instagram hjá Eyleifi: https://www.instagram.com/coach_leifi/ Instagram hjá Antoni https://www.instagram.com/antonmckee/ ---------------------------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ Heimassíða UltraForm: https://ultraform.is/
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UltraForm HlaðvarpBy Sigurjón Sturluson


More shows like UltraForm Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Hlaupalíf Hlaðvarp by Vilhjálmur Þór og Elín Edda

Hlaupalíf Hlaðvarp

3 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners