Núna í nóvember er landsátak í sundi hér á landi og við spjölluðum í því tilefni við Eyleif Jóhansson sem er fremstur hér á landi í þjálfun í sundi og er yfirmaður landsliðsmála í sundi hér á landi ásamt því að tala við okkar öflugasta sundmann í dag. Anton Sveinn Mckee er okkar allra öflugasti sundmaður í dag og er á leiðina á sína fjórðu ólympíuleika. Við förum yfir allt frá æfingar, félagslíf, ólimpíuleikana, næringu og margt fleira. Sigurjón og Anton tóku skemmtilegakeppni í 50m bringusundi sem má sjá á Instagram UltraForm jafnt sem hjá Sigurjóni. --------------------------------------------------------------------------------- Instagram hjá Eyleifi: https://www.instagram.com/coach_leifi/ Instagram hjá Antoni https://www.instagram.com/antonmckee/ ---------------------------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ Heimassíða UltraForm: https://ultraform.is/