UltraForm Hlaðvarp

070 - Anna Berglind Pálmadóttir - Ótrúleg endurkoma eftir slæmt slys á Esjuni


Listen Later

Anna Berglind Pálmadóttir hefur lengi verið í fremri röð hlaupara hér á landi og sínt sig og sannað á brautinni jafnt sem í utanvegahlaupum. Sigurjón og Anna fara um víðan völl í spjallinu og fara yfir hennar íþróttaferil sem byrjaði í þolfimi í ræktinni, færðist yfir í Crossfit og keppti svo í 5 km hlaupi sér til gamans þar sem hún rúllaði undir 20 min líkt og ekkert væri sjálfsagðara. Anna lenti einnig í alvarlegu slysi í Esjuni fyrir nokkrum árum sem hún hefur náð að jafna sig ótrúlega vel af í dag en háir henni þó enþá daglega að einhverju leyti.

-------------------------------------------------------------------------------- - Anna Berglind á Instagram: https://www.instagram.com/annaberglindp/ -------------------------------------------------------------------- - Heimassíða UltraForm: ultraform.is - Instagram Sigurjón: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ - Instagram UltraForm: https://www.instagram.com/ultraform.is/
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UltraForm HlaðvarpBy Sigurjón Sturluson


More shows like UltraForm Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Hlaupalíf Hlaðvarp by Vilhjálmur Þór og Elín Edda

Hlaupalíf Hlaðvarp

3 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners