Már er lektor í fjármálum við HR og skrifaði greinina "Fjárfestingarstefnur í dag, í gær, og á morgun" sem birtist á vb.is 3. júlí. Í þessu viðtali ræddum við við Má um efni greinarinnar sem fjallar um skoðun Más hvað varðar þörf einstaklinga til að hækka hlutfall áhættusamra fjárfestinga til að ná árangri í framtíðinni sem og gagnrýni hans á Bitcoin kerfið og fjárfesta í rafmyntinni hörglu.
Grein Más: https://www.vb.is/skodun/fjarfestingarstefnur-i-dag-i-gaer-og-morgun/169326/
Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe tinyurl.com/odiemusic