Karfan

1. deild karla: Úrslitakeppnin, lokastaða deildarinnar og næsta ár.


Listen Later


Í fjórða hlaðvarpi okkar um 1. deild karla tímabilið 2018-2019 förum við yfir lokastöðu deildarinnar og úrslitarimmuna milli Fjölmis og Hamars. Fyrst byrjum við á að afsaka seinkun þess hlaðvarps og förum svo beint í að tala um úrslitakeppnina. Í lokin ræðum við hvernig deildin mun líta út á næsta ári, bæði með tilliti til liðanna sem eru að koma upp úr 2. deildinni og liðanna sem eru að falla úr úrvaldsdeildinni. Njótið vel!

Umsjón: Helgi Hrafn Ólafsson og Axel Örn Sæmundsson

00:00:30 - Afsökum hlaðvarpsleysi um 1. deild karla og ræðum lokastöðuna

00:01:50 - Förum yfir hvar liðin enduðu eftir deildarkeppnina

00:03:25 - Þór Akureyri beint upp í úrvalsdeildina

00:06:10 - Fjölnir-Vestri serían í undanúrslitunum

00:13:45 - Hamar-Höttur serían í undanúrslitunum

00:24:50 - Fjölnir-Hamar serían um lausa sætið í úrvalsdeild karla

00:32:20 - Spáð í spilin: Hverjir vinna, Fjölnir eða Hamar?

00:35:10 - Hvernig lítur 1. deildin út á næsta ári?


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarfanBy Karfan

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

4 ratings


More shows like Karfan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Endalínan by Podcaststöðin

Endalínan

10 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

22 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners