
Sign up to save your podcasts
Or


Í fjórða hlaðvarpi okkar um 1. deild karla tímabilið 2018-2019 förum við yfir lokastöðu deildarinnar og úrslitarimmuna milli Fjölmis og Hamars. Fyrst byrjum við á að afsaka seinkun þess hlaðvarps og förum svo beint í að tala um úrslitakeppnina. Í lokin ræðum við hvernig deildin mun líta út á næsta ári, bæði með tilliti til liðanna sem eru að koma upp úr 2. deildinni og liðanna sem eru að falla úr úrvaldsdeildinni. Njótið vel!
Umsjón: Helgi Hrafn Ólafsson og Axel Örn Sæmundsson
00:00:30 - Afsökum hlaðvarpsleysi um 1. deild karla og ræðum lokastöðuna
00:01:50 - Förum yfir hvar liðin enduðu eftir deildarkeppnina
00:03:25 - Þór Akureyri beint upp í úrvalsdeildina
00:06:10 - Fjölnir-Vestri serían í undanúrslitunum
00:13:45 - Hamar-Höttur serían í undanúrslitunum
00:24:50 - Fjölnir-Hamar serían um lausa sætið í úrvalsdeild karla
00:32:20 - Spáð í spilin: Hverjir vinna, Fjölnir eða Hamar?
00:35:10 - Hvernig lítur 1. deildin út á næsta ári?
By Karfan4.5
44 ratings
Í fjórða hlaðvarpi okkar um 1. deild karla tímabilið 2018-2019 förum við yfir lokastöðu deildarinnar og úrslitarimmuna milli Fjölmis og Hamars. Fyrst byrjum við á að afsaka seinkun þess hlaðvarps og förum svo beint í að tala um úrslitakeppnina. Í lokin ræðum við hvernig deildin mun líta út á næsta ári, bæði með tilliti til liðanna sem eru að koma upp úr 2. deildinni og liðanna sem eru að falla úr úrvaldsdeildinni. Njótið vel!
Umsjón: Helgi Hrafn Ólafsson og Axel Örn Sæmundsson
00:00:30 - Afsökum hlaðvarpsleysi um 1. deild karla og ræðum lokastöðuna
00:01:50 - Förum yfir hvar liðin enduðu eftir deildarkeppnina
00:03:25 - Þór Akureyri beint upp í úrvalsdeildina
00:06:10 - Fjölnir-Vestri serían í undanúrslitunum
00:13:45 - Hamar-Höttur serían í undanúrslitunum
00:24:50 - Fjölnir-Hamar serían um lausa sætið í úrvalsdeild karla
00:32:20 - Spáð í spilin: Hverjir vinna, Fjölnir eða Hamar?
00:35:10 - Hvernig lítur 1. deildin út á næsta ári?

476 Listeners

148 Listeners

26 Listeners

129 Listeners

28 Listeners

90 Listeners

10 Listeners

35 Listeners

22 Listeners

37 Listeners

16 Listeners

30 Listeners

9 Listeners

1 Listeners