
Sign up to save your podcasts
Or


Snúinn aftur á forsetastól í BNA hefur Trump lyft samsæriskenningum upp í hæstu hæðir valdsins. Í þættinum fjalla Eiríkur og Hulda um hvernig Trump hefur breytt samsærisórum í opinbera stjórnarstefnu – með ráðherrum sem trúa á kosningasvindl, bóluefnasvindl og hina svokölluðu „Great Replacement“-kenningu, sem segir að innflytjendur séu markvisst notaðir til að veikja „hina raunverulegu Bandaríkjamenn“.
Þátturinn fjallar einnig um hvernig samsæriskenningar spruttu upp eins og illgresi í kjölfar banatilræðisins gegn Trump og hvernig hann hefur hert tök sín á valdinu með því að náða öfgahópa og refsa pólitískum óvinum. Að lokum er spurt: Hefur popúlisminn sigrað? Er þetta nýtt stórveldi – byggt á samsæriskenningum og hefndarþorsta?
By skuggavaldid4.8
55 ratings
Snúinn aftur á forsetastól í BNA hefur Trump lyft samsæriskenningum upp í hæstu hæðir valdsins. Í þættinum fjalla Eiríkur og Hulda um hvernig Trump hefur breytt samsærisórum í opinbera stjórnarstefnu – með ráðherrum sem trúa á kosningasvindl, bóluefnasvindl og hina svokölluðu „Great Replacement“-kenningu, sem segir að innflytjendur séu markvisst notaðir til að veikja „hina raunverulegu Bandaríkjamenn“.
Þátturinn fjallar einnig um hvernig samsæriskenningar spruttu upp eins og illgresi í kjölfar banatilræðisins gegn Trump og hvernig hann hefur hert tök sín á valdinu með því að náða öfgahópa og refsa pólitískum óvinum. Að lokum er spurt: Hefur popúlisminn sigrað? Er þetta nýtt stórveldi – byggt á samsæriskenningum og hefndarþorsta?

473 Listeners

219 Listeners

131 Listeners

90 Listeners

27 Listeners

13 Listeners

71 Listeners

22 Listeners

33 Listeners

20 Listeners

13 Listeners

11 Listeners

29 Listeners

8 Listeners

5 Listeners