Tölvuleikjaspjallið

100. Strákarnir búa til tölvuleik


Listen Later

TIL HAMINGJU MEÐ HUNDRAÐASTA ÞÁTTINN ELSKU HLUSTENDUR!

Við erum svo endalaust, ENDALAUST þakklátir fyrir þennan frábæra áfanga. Í byrjun var þetta eitt af okkar villtustu takmörkum, að ná að framleiða hundrað stykki en það tókst! Á tuttugu mánuðum tókst okkur að gera fjölbreytta þætti um allt sem tengist tölvuleikjamenningu. Það er ekki amalegt ...

Hér bjóða strákarnir upp á viðhafnar útgáfu af umræðum sínum. Í fyrsta skipti er hægt að horfa á okkur á MYNDBANDI! Það er víst ný og æsispennandi tækni sem allir krakkarnir eru vitlausir í. Þátturinn okkar verður aðgengilegur á YouTube um leið og þúsund ára gömul tölva Arnórs nær að exporta öllu klabbinu.

Umræðuefni þáttarins er einnig glænýtt: Strákarnir ætla að búa til sinn hvorn tölvuleikinn og kynna fyrir hinum!

Við byrjum á að giska á hvers lags tölvuleik hinn myndi gera og svo dembum við okkur í veisluna. Arnór byrjar að kynna sinn og svo tekur Gunnar við. 

Hvernig tölvuleik heldur þú að Arnór geri? Hvernig tölvuleik heldur þú að Gunnar geri?

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Hringdu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners