Tölvuleikjaspjallið

101. Tölvuleikjagerð í Menntaskólanum á Ásbrú - viðtal við Darra Arnarson


Listen Later

Þegar gömlu kallarnir í Tölvuleikjaspjallinu voru ungir drengir fyrir sirka 150 árum þá dreymdi þá um að læra eitthvað tengt tölvuleikjum í menntaskóla. Nú í dag, kæru hlustendur, er það hægt.

Já heldur betur, Menntaskólinn á Ásbrú er í ár að fara að útskrifa sinn fyrsta hóp sem lærði tölvuleikjagerð innan þeirra veggja - þriggja ára stúdentsprófsnám þar sem þú lærir tölvuleikjagerð!

Til að læra meira um þetta skemmtilega verkefni fóru Arnór Steinn og Gunnar í bíltúr út brautina og í skólann. Þar tók Darri Arnarson, fagstjóri tölvuleikjagerðar, við drengjunum og sýndi allt sem skólinn hefur upp á að bjóða. Svo fengum við að nota stúdíóið þeirra (sem var kærkomið og ÓTRÚLEGA vel þegið) og tókum þetta viðtal við hann.

Við fáum að vita allt sem vita þarf um stúdentspróf í tölvuleikjagerð, einnig skemmtilega innsýn í það ferli sem er að búa til leiki.

Við þökkum Darra kærlega fyrir að fá okkur í heimsókn og fyrir skemmtilegt viðtal!

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Hringdu. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners