Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, fer yfir helstu málin í pólitíkinni og það hvort að Sjálfstæðisflokkurinn sé að fylgja þeirri hugmyndafræði sem hann öllu jafna segist standa fyrir.
Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, fer yfir helstu málin í pólitíkinni og það hvort að Sjálfstæðisflokkurinn sé að fylgja þeirri hugmyndafræði sem hann öllu jafna segist standa fyrir.