Spursmál

#104. - Evrópubrölt gegn öryggishagsmunum Íslands


Listen Later

Ef Ísland hyggst undirrita varnarsamning við Evrópusambandið verður að líta til þess að það hefur ekki yfir herstjórn að ráða. Þetta bendir Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra á. Hann er gestur fyrsta þáttar Spursmála á nýju ári. Þar ræðir hann stórtíðindi af alþjóðasviðinu þar sem Bandaríkjamenn hafa lýst vesturhvel jarðar sem yfirráðasvæði sitt og auk þess gripið til aðgerða til þess að tryggja það.


Aðild kann að veikja stöðu okkar

Í þættinum ræðir Björn fyrirætlanir ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur um að sækja um aðild að Evrópusambandinu en hann telur að aukin áhersla á það að leita undir verndarvæng ESB kunni að veikja stöðu okkar gagnvart Bandaríkjunum sem tryggt hafa varnir landsins í yfir 80 ár.

Einnig er rætt um stöðuna í stjórnmálunum hér heima fyrir þar sem ráðherrakapall setur svip sinn á pólitíska sviðið. Björn Ingi Hrafnsson, starfsmaður Miðflokksins og Andrea Sigurðardóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu rýna í stöðuna.


Sterkari eða veikari með Ragnar Þór um borð?

Er ríkisstjórnin sterkari eftir að Guðmundi Inga Kristinssyni var skipt út fyrir Ragnar Þór Ingólfsson og hvaða áhrif mun það hafa á störf þingsins að Sigurjón Þórðarson skuli nú vera orðinn formaður fjárlaganefndar Alþingis?Aukinn þungi færist einnig í umræðuna um sveitarstjórnarmál en Íslendingar ganga sem kunnugt er að kjörborðinu þann 16. maí næstkomandi. Hver verður oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík og getur Björn Ingi eitthvað upplýst um hver leiða muni Miðflokkinn á sama vettvangi?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

22 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners