Tölvuleikjaspjallið

104. NFT, Örgreiðslur og annað peningaplokk


Listen Later

Tölvuleikjaspjallið kafar dýpra í alls konar peningalega hluti í þætti vikunnar. Eftir að hafa rætt áskriftir í þaula fórum við aðeins að pæla meira í NFT. Einhver fyrirtæki á markaðnum eru farin að fikta með þetta torskilda hugtak og við viljum endilega útskýra hvað það þýðir fyrir spilara.

Hvað er NFT? Hvernig er verið að blanda þeim í heim tölvuleikja?

Við stoppum þó ekki þar. Arnór Steinn og Gunnar fara enn dýpra í sögu peningaplokks innan tölvuleikjaheimsins. Við tökum fyrir örgreiðslur, loot boxes, fjárhættuspil, tíu dollara plottið hjá EA og margt, margt fleira.

Hlustið á þáttinn til að læra hvernig tölvuleikjafyrirtæki láta lítið sem ekkert stoppa sig við að hirða af ykkur hverja eina og einustu krónu!

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Hringdu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners