Tölvuleikjaspjallið

107. It Takes Two


Listen Later

Það er fátt, ef eitthvað, sem skiptir meira máli í samböndum en samskipti. Hvernig er best að sýna fram á það? Jú, með tveggja spilara samspilunarleik!
Í þætti vikunnar kafa Arnór Steinn og Gunnar í It Takes Two, leik ársins samkvæmt Game Awards í fyrra.
Þar stjórna spilarar (já, fleirtala) hjónakornunum May og Cody, en vegna slæmra samskipta eru þau á leiðinni að skilja.
Einhverjir galdrar verða til þess að þau breytast í dúkkur dóttur sinnar og þurfa að ferðast í gegnum nágrenni sitt í maurastærð og vinna saman til að komast aftur heim.
Við förum yfir söguna, spilun, karaktera og allt annað!
Hefur þú spilað It Takes Two? Sendu á okkur!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Hringdu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,193 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

282 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

73 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,155 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners