
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum í dag fjalla Andri og Ólafur um langvarandi og blóðuga togstreitu Danmerkur og Svíþjóðar um yfirráð í Skandinavíu og við Eystrasalt, frá endalokum Kalmarsambandsins til Napóleonsstyrjaldanna.
Stundum er sagt að fá ríki hafi háð jafn margar styrjaldir sín á milli og Danmörk og Svíþjóð. Á tímabilinu 1500–1800 háðu þau að minnsta kosti tíu stríð, með misjöfnum árangri, auk þess sem þau tóku þátt í þrjátíu ára stríðinu og stóðu andspænis öðrum rísandi stórveldum Evrópu. Danmörk var lengi valdamesta ríki Norðurlanda, en á 17. öld reis Svíþjóð til metorða og varð stórveldi við Eystrasaltið.
Á 19. öld höfðu bæði Danmörk og Svíþjóð misst fyrri stöðu og þróuðust í smærri þjóðríki, undir áhrifum og þrýstingi stærri ríkja á borð við Rússland, Þýskaland, Bretland og Frakkland.
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.
By Söguskoðun hlaðvarpÍ þættinum í dag fjalla Andri og Ólafur um langvarandi og blóðuga togstreitu Danmerkur og Svíþjóðar um yfirráð í Skandinavíu og við Eystrasalt, frá endalokum Kalmarsambandsins til Napóleonsstyrjaldanna.
Stundum er sagt að fá ríki hafi háð jafn margar styrjaldir sín á milli og Danmörk og Svíþjóð. Á tímabilinu 1500–1800 háðu þau að minnsta kosti tíu stríð, með misjöfnum árangri, auk þess sem þau tóku þátt í þrjátíu ára stríðinu og stóðu andspænis öðrum rísandi stórveldum Evrópu. Danmörk var lengi valdamesta ríki Norðurlanda, en á 17. öld reis Svíþjóð til metorða og varð stórveldi við Eystrasaltið.
Á 19. öld höfðu bæði Danmörk og Svíþjóð misst fyrri stöðu og þróuðust í smærri þjóðríki, undir áhrifum og þrýstingi stærri ríkja á borð við Rússland, Þýskaland, Bretland og Frakkland.
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

474 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

130 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

12 Listeners

29 Listeners

33 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

11 Listeners

32 Listeners

8 Listeners