Söguskoðun

11 - Landráð og andspyrna í seinni heimsstyrjöld


Listen Later

Í þessum þætti ræða Crymogæumenn vítt og breytt um landráð og andspyrnu í Evrópu undir hernámi þjóðverja í síðari heimsstyrjöld. Dregin eru fram ólík dæmi hernáms og andspyrnu frá Austur og Vestur Evrópu. Sérlega er vikið að reynslu Norðmanna og er þá m.a. rætt um bók Øystein Sørensens, Hitler eller Quisling, um hugmyndafræðilega strauma í Nasjonal Samling, flokki landráðmannsins Vidkun Quislings.

Þá er ennfremur rætt hvernig hernámið, landráðin og andspyrnan hafa mótað sögu þjóða eftir stríð, og ekki síst hvernig sagnaritun og söguskoðun Evrópuþjóða með fortíðarvanda hefur breyst reglulega síðan 1945. Erum við kannski ennþá of nálægt stríðinu til þess að geta nálgast það á sanngjarnan og hlutlausan hátt?

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SöguskoðunBy Söguskoðun hlaðvarp


More shows like Söguskoðun

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borg��rsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners