Tölvuleikjaspjallið

11. Stelpur í tölvuleikjum - Viðtal við Jönu Sól


Listen Later

Í þessum fyrsta viðtalsþætti Tölvuleikjaspjallsins ræða Arnór Steinn og Gunnar við Jönu Sól Ísleifsdóttur, streymara og mótshaldara! 

Hún hefur látið sig ýmist varða í málefnum stelpna í tölvuleikjum. Hún talar við þá um það áreiti sem hún hefur fengið á sig fyrir að vera stelpa í tölvuleikjum. Vandamálið virðist oft vera að fólk neitar að viðurkenna það að stelpur og konur verða fyrir áreiti í online leikjum - bara út af kyni sínu. Stelpur spila oft á reikningum bræðra sinna eða maka og nota ekki hljóðnema, til að losna við áreiti. 

Þau ræða líka á léttu nótunum um Overwatch, singleplayer vs multiplayer og Facebook hópinn "Gömul Íslensk Skip". Já. Það gerðist.

Fylgið Jönu á Twitch og Instagram; @twintailfox. 

Þátturinn er í boði veitingastaðarins Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,193 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

282 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

73 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,155 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners