
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum fyrsta viðtalsþætti Tölvuleikjaspjallsins ræða Arnór Steinn og Gunnar við Jönu Sól Ísleifsdóttur, streymara og mótshaldara!
Hún hefur látið sig ýmist varða í málefnum stelpna í tölvuleikjum. Hún talar við þá um það áreiti sem hún hefur fengið á sig fyrir að vera stelpa í tölvuleikjum. Vandamálið virðist oft vera að fólk neitar að viðurkenna það að stelpur og konur verða fyrir áreiti í online leikjum - bara út af kyni sínu. Stelpur spila oft á reikningum bræðra sinna eða maka og nota ekki hljóðnema, til að losna við áreiti.
Þau ræða líka á léttu nótunum um Overwatch, singleplayer vs multiplayer og Facebook hópinn "Gömul Íslensk Skip". Já. Það gerðist.
Fylgið Jönu á Twitch og Instagram; @twintailfox.
Þátturinn er í boði veitingastaðarins Le Kock!
By Podcaststöðin5
11 ratings
Í þessum fyrsta viðtalsþætti Tölvuleikjaspjallsins ræða Arnór Steinn og Gunnar við Jönu Sól Ísleifsdóttur, streymara og mótshaldara!
Hún hefur látið sig ýmist varða í málefnum stelpna í tölvuleikjum. Hún talar við þá um það áreiti sem hún hefur fengið á sig fyrir að vera stelpa í tölvuleikjum. Vandamálið virðist oft vera að fólk neitar að viðurkenna það að stelpur og konur verða fyrir áreiti í online leikjum - bara út af kyni sínu. Stelpur spila oft á reikningum bræðra sinna eða maka og nota ekki hljóðnema, til að losna við áreiti.
Þau ræða líka á léttu nótunum um Overwatch, singleplayer vs multiplayer og Facebook hópinn "Gömul Íslensk Skip". Já. Það gerðist.
Fylgið Jönu á Twitch og Instagram; @twintailfox.
Þátturinn er í boði veitingastaðarins Le Kock!

1,193 Listeners

282 Listeners

149 Listeners

30 Listeners

5 Listeners

73 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

31 Listeners

24 Listeners

2 Listeners

2,155 Listeners

1 Listeners

11 Listeners