LANGA - hlaðvarp

11. Úr áföllum í ultra - Elísa Kristinsdóttir


Listen Later

Elísa Kristins er sannkallaður ultrahlaupari með 4 bakgarða undir beltinu, í síðustu tilraun fór hún 375 kílómetra og ætlar sér mikið meira núna í október. Elísa kemur frá brotnu heimili og átti erfiða æsku sem mótaði styrk og hæfileika sem hún nýtir sér til að fara einn hring í viðbót.

Við ræðum ótrúlegt hlaupasumar sem hún kemur undan, hvernig svakalegar vegalengdir í keppnum byggja á svakalegu æfingamagni (ásamt fullu starfi og móðurhlutverki), status-checkið sem Mari tók á henni fyrir bakgarðinn, ráðin sem ultrahetjan Elísabet Margeirs gaf henni og komu henni nokkra hringi í viðbót, frammistöðukvíða og sjálfsvinnu sem skilaði henni í því að geta hlaupið, æft og keppt skælbrosandi á sínum eigin forsendum.


👀 www.instagram.com/langa_hladvarp/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LANGA - hlaðvarpBy Snorri Björns

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like LANGA - hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners