Víkingur Hauksson birti á dögunum greinina Bitcoin Q&A á Medium. Í greininni útskýri Víkingur mikilvægi Bitcoin auk þess að sem hann svaraði vinsælum gagnrýnispunktum Bitcoin-efasemndamanna á listilegan hátt. Við ræddum við Víking um efni greinarinnar og áttum stórskemmtilegt spjall saman.
Grein Víkings: https://medium.com/@vikingurhauksson/bitcoin-q-a-921031493a4b
Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe tinyurl.com/odiemusic