Tölvuleikjaspjallið

116. The Show Must Go On - viðtal við Mónu og Völlu úr Queens


Listen Later

Nýr miðvikudagur þýðir nýtt og geggjað viðtal í boði Tölvuleikjaspjallsins! Í þetta skiptið eru það tveir gestir sem skemmta okkur með sögum sínum, Móna Lind og Valla sem eru streymaratvíeykið Queens!

Við heyrum hvaðan þær koma tölvuleikjalega séð, hvernig þær kynntust og svo auðvitað hvernig þeim tekst að streyma sirka vikulega þrátt fyrir að allt fari reglulega til fjandans hjá þeim tæknilega séð.

Þátturinn heitir ekki The Show Must Go On af ástæðulausu - Móna og Valla hafa bókstaflega streymt í gegnum súrt og sætt. Fársjúkar af COVID og ... öðrum kvillum. Hlustið til að læra meira! 

Þið getið fylgst með Queens á Twitch rás GameTíví (@gametiviis) en þær eru einnig með sínar eigin rásir, Völlu er hægt að finna á @vallapjalla og Móna er staðsett á @DiamondMynXx. 

Arnór Steinn og Gunnar þakka þeim kærlega fyrir komuna og fyrir geðveikt skemmtilegan þátt! 

Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Yay! Gjafakortaappsins. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners