
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum í dag halda Söguskoðunarmenn aftur til fornaldar til að ræða um hellenimsann sem var tímabilið í sögu Grikklands og Mið-Austurlanda eftir dauða Alexanders mikla og fram að öld Rómaveldis.
Þegar Alexander lést árið 323 f.kr. eftirlét hann engan erfingja sem gat tekið við hinu gríðarstóra víðfeðma ríki sem hann hafði lagt undir sig frá Balkanskaga til Indlands. Ríkið skiptist upp í smærri einingar þar sem arftakar Alexanders stofnuðu grísk konungsríki, m.a. á svæðinu sem í dag er Afganistan.
Undir hellenismanum varð grísk tunga ráðandi í Ptólemíska ríkinu í Egyptalandi og Selevkídaríkinu í Austurlöndum nær, og austræn menning rann saman við gríska menningu í listum, arkítektúr, trúarbrögðum, vísindum og fræðum. Hellenimsinn er formlega talinn enda árið 30. f.kr. með Kleópötru í Egyptalandi, þegar síðasta gríska arftakaríkið rann inn í Rómaveldi.
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið hér.
By Söguskoðun hlaðvarpÍ þættinum í dag halda Söguskoðunarmenn aftur til fornaldar til að ræða um hellenimsann sem var tímabilið í sögu Grikklands og Mið-Austurlanda eftir dauða Alexanders mikla og fram að öld Rómaveldis.
Þegar Alexander lést árið 323 f.kr. eftirlét hann engan erfingja sem gat tekið við hinu gríðarstóra víðfeðma ríki sem hann hafði lagt undir sig frá Balkanskaga til Indlands. Ríkið skiptist upp í smærri einingar þar sem arftakar Alexanders stofnuðu grísk konungsríki, m.a. á svæðinu sem í dag er Afganistan.
Undir hellenismanum varð grísk tunga ráðandi í Ptólemíska ríkinu í Egyptalandi og Selevkídaríkinu í Austurlöndum nær, og austræn menning rann saman við gríska menningu í listum, arkítektúr, trúarbrögðum, vísindum og fræðum. Hellenimsinn er formlega talinn enda árið 30. f.kr. með Kleópötru í Egyptalandi, þegar síðasta gríska arftakaríkið rann inn í Rómaveldi.
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið hér.

471 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

134 Listeners

89 Listeners

22 Listeners

14 Listeners

27 Listeners

35 Listeners

24 Listeners

21 Listeners

15 Listeners

12 Listeners

27 Listeners

10 Listeners