Chess After Dark

#119 Hermann Guðmundsson


Listen Later

Hermann Guðmundsson mætti til okkar í ELLINGSEN stúdíóið.
Við fórum yfir helstu fréttir í viðskiptalífinu og stöðuna í íslensku efnahagslífi.

Fórum vel yfir ferilinn hjá Hermanni og hvað þarf til þess að ná árangri í viðskiptum.

Hermann stofnaði Slípivörur og verkfæri ehf  árið 1994 sem sameinaðist síðar Bílanaust.

Árið 2006 var Hermann svo ráðinn forstjóri N1 ehf og átti stóran part í því að gera fyrirtækið að því sem það er í dag.

Hermann er svo eins og vonandi eins og flest ykkar vita forstjóri Kemi  í dag.

  • Hvaða tips myndi Hermann gefa til entrepreneurs?
  • Kók og súkkulaði í morgunmat í 44 ár.
  • Hvar liggja viðskiptatækifærin í dag?

Njótið vel kæru hlustendur.

Bestu kveðjur,

CAD bræður

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Chess After DarkBy Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

9 ratings


More shows like Chess After Dark

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners