
Sign up to save your podcasts
Or


Hermann Guðmundsson mætti til okkar í ELLINGSEN stúdíóið.
Við fórum yfir helstu fréttir í viðskiptalífinu og stöðuna í íslensku efnahagslífi.
Fórum vel yfir ferilinn hjá Hermanni og hvað þarf til þess að ná árangri í viðskiptum.
Hermann stofnaði Slípivörur og verkfæri ehf árið 1994 sem sameinaðist síðar Bílanaust.
Árið 2006 var Hermann svo ráðinn forstjóri N1 ehf og átti stóran part í því að gera fyrirtækið að því sem það er í dag.
Hermann er svo eins og vonandi eins og flest ykkar vita forstjóri Kemi í dag.
Njótið vel kæru hlustendur.
Bestu kveðjur,
CAD bræður
By Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson5
99 ratings
Hermann Guðmundsson mætti til okkar í ELLINGSEN stúdíóið.
Við fórum yfir helstu fréttir í viðskiptalífinu og stöðuna í íslensku efnahagslífi.
Fórum vel yfir ferilinn hjá Hermanni og hvað þarf til þess að ná árangri í viðskiptum.
Hermann stofnaði Slípivörur og verkfæri ehf árið 1994 sem sameinaðist síðar Bílanaust.
Árið 2006 var Hermann svo ráðinn forstjóri N1 ehf og átti stóran part í því að gera fyrirtækið að því sem það er í dag.
Hermann er svo eins og vonandi eins og flest ykkar vita forstjóri Kemi í dag.
Njótið vel kæru hlustendur.
Bestu kveðjur,
CAD bræður

482 Listeners

149 Listeners

218 Listeners

25 Listeners

28 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

71 Listeners

31 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

13 Listeners

36 Listeners

9 Listeners