
Sign up to save your podcasts
Or
Þó svo að það sé erfitt ár að baki hjá ferðaþjónustunni þá er ákveðin bjartsýni í greininni. Ferðmenn eru byrjaðir að koma til landsins og fljúga yfir lifandi eldgos þegar þeir lenda í Keflavík. Þau Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, ræða í Hlaðvarpi Þjóðmála um stöðu og framtíð ferðaþjónustunnar, hvernig við aukum gæðin hennar, hættuna á spekilega úr greininni, hvað telst viðunandi fjöldi ferðamanna og mikilvægi öflugrar markaðssetningar erlendis.
4.5
1515 ratings
Þó svo að það sé erfitt ár að baki hjá ferðaþjónustunni þá er ákveðin bjartsýni í greininni. Ferðmenn eru byrjaðir að koma til landsins og fljúga yfir lifandi eldgos þegar þeir lenda í Keflavík. Þau Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, ræða í Hlaðvarpi Þjóðmála um stöðu og framtíð ferðaþjónustunnar, hvernig við aukum gæðin hennar, hættuna á spekilega úr greininni, hvað telst viðunandi fjöldi ferðamanna og mikilvægi öflugrar markaðssetningar erlendis.
463 Listeners
146 Listeners
27 Listeners
28 Listeners
88 Listeners
26 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
28 Listeners
23 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
10 Listeners
22 Listeners
7 Listeners