
Sign up to save your podcasts
Or
Þórður Gunnarsson hagfræðingur og Örn Arnarson, ritstjórnarfulltrúi á Viðskiptablaðinu, fjalla um fjárhagsvandræði Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga, útskýringar – eða útúrsnúninga –borgarstjóra á vandanum, óðavöxt stjórnsýslunnar í borginni og hvort að hægt sé að snúa við þessu olíuskipi sem siglir í strand. Þá er fjallað um skýrslu starfshóps um endurskoðun þjónustuhandbókar um vetrarþjónustu og þá snilldartillögu að miða snjómokstur við snjókomu. Loks er fjallað um það þá ákvörðun ráðherra vinnumarkaðsmála að gera ekki nauðsynlegar breytingar á vinnumarkaðslöggjöfinni.
4.5
1515 ratings
Þórður Gunnarsson hagfræðingur og Örn Arnarson, ritstjórnarfulltrúi á Viðskiptablaðinu, fjalla um fjárhagsvandræði Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga, útskýringar – eða útúrsnúninga –borgarstjóra á vandanum, óðavöxt stjórnsýslunnar í borginni og hvort að hægt sé að snúa við þessu olíuskipi sem siglir í strand. Þá er fjallað um skýrslu starfshóps um endurskoðun þjónustuhandbókar um vetrarþjónustu og þá snilldartillögu að miða snjómokstur við snjókomu. Loks er fjallað um það þá ákvörðun ráðherra vinnumarkaðsmála að gera ekki nauðsynlegar breytingar á vinnumarkaðslöggjöfinni.
460 Listeners
146 Listeners
28 Listeners
28 Listeners
89 Listeners
23 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
28 Listeners
22 Listeners
21 Listeners
13 Listeners
10 Listeners
23 Listeners
7 Listeners