Söguskoðun

13 - Endalok Ottomanveldisins


Listen Later

Á árinu sem leið voru hundrað ár frá einum örlagaríkasta alþjóðaviðburði síðustu aldar - Parísarráðstefnunni árið 1919. Í þessum fyrsta þætti ársins ræða Ólafur og Andri um einn anga þeirra afleiðinga sem fyrri heimsstyrjöld hafði í för með sér en það var endalok hins aldagamla Tyrkjaveldis. Var þarna lagður grunnurinn að skipan Mið-Austurlanda eins og við þekkjum þau í dag, en á sama tíma bundinn endir á yfir 2000 ára sögu stórríkja við botn Miðjarðarhafs.

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SöguskoðunBy Söguskoðun hlaðvarp


More shows like Söguskoðun

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners