Seinni níu

#13 - Inga Lind: „Ég er ofmetinn nýgræðingur“


Listen Later

Gestur vikunnar í Seinni níu er fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir sem er kylfingur með um 21 í forgjöf. Hún stýrir þættinum Golfarinn sem sýndur er á Stöð2 og hefur algjörlega fallið fyrir golfíþróttinni á síðustu árum.

Hún ræðir um golfið og deilir með okkur nokkrum frábærum heilræðum sem allir kylfingar ættu að tengja við.

Í þætti vikunnar veljum við einnig fimm bestu 9 holu velli á landsbyggðinni og ótrúlegur fróðleikur í spurningu vikunnar.

Seinni níu er í boði:

Ecco - Unbroken - Lindin - Eagle Golfferðir

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson