
Sign up to save your podcasts
Or


"Velkominn aftur, foringi,"
Þáttur vikunnar er um taktíska leikinn XCOM 2, þar sem þú ferð í stígvél Foringjans og stjórnar bókstaflega ÖLLU í upprisu mannkyns gegn geimveruinnrásaher.
Arnór Steinn og Gunnar hafa rætt þennan ágæta leik í öðrum þætti, en þá var rétt stigið yfir helstu atriði í mýflugumynd. Nú er Arnór loksins búinn að spila leikinn eitthvað og hægt er að gera þátt.
Við höfum svipað form á þessu og Witcher þátturinn okkar. Gunnar hefur spilað XCOM lengi og þekkir vel til og Arnór er að kynnast leiknum. Það verður farið yfir karaktera, óvini, borðin, erfiðleikastig og fullt fleira.
Hefur þú spilað XCOM? Hvað finnst þér?
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Hringdu.
By Podcaststöðin5
11 ratings
"Velkominn aftur, foringi,"
Þáttur vikunnar er um taktíska leikinn XCOM 2, þar sem þú ferð í stígvél Foringjans og stjórnar bókstaflega ÖLLU í upprisu mannkyns gegn geimveruinnrásaher.
Arnór Steinn og Gunnar hafa rætt þennan ágæta leik í öðrum þætti, en þá var rétt stigið yfir helstu atriði í mýflugumynd. Nú er Arnór loksins búinn að spila leikinn eitthvað og hægt er að gera þátt.
Við höfum svipað form á þessu og Witcher þátturinn okkar. Gunnar hefur spilað XCOM lengi og þekkir vel til og Arnór er að kynnast leiknum. Það verður farið yfir karaktera, óvini, borðin, erfiðleikastig og fullt fleira.
Hefur þú spilað XCOM? Hvað finnst þér?
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Hringdu.

1,194 Listeners

275 Listeners

149 Listeners

29 Listeners

5 Listeners

74 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

25 Listeners

2 Listeners

2,161 Listeners

1 Listeners

11 Listeners