Tölvuleikjaspjallið

132. Witcher 3: The Wild Hunt - þáttur 2


Listen Later

Heilu ári síðar er loksins komið að því - annar þáttur í tilvonandi seríu strákanna um einn merkasta tölvuleik okkar tíma. 

Gunnar er kominn aðeins lengra og það er af nægu að taka. Restin af Velen og svo Novigrad söguþræðirnir verða ræddir í þaula í þætti vikunnar. Arnór er búinn að vera að spila líka og er því aðeins meira á nótunum.

Ef það er ekki komið nógu mikið á hreint núna þá er alveg eins gott að segja það, risastór höskuldarviðvörun fylgir þættinum ef þú hefur ekkert spilað Witcher 3. 

Við tökum einnig smá Witcher skúbbspjall, Henry Cavill ætlar að hætta að leika Úlfinn Hvíta og til stendur að endurgera fyrstu tvo leikina á Unreal 5. 

Allt saman rætt í þaula í stórskemmtilegum og stútfullum þætti!

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Hringdu. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,192 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

282 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

73 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,159 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners