
Sign up to save your podcasts
Or


*ATH: ENGIN HÖSKULDARVIÐVÖRUN Á ÞÆTTINUM!*
Biðin er LOKSINS á enda!
Ekki eftir Ragnarökum, heldur eftir þætti Tölvuleikjaspjallsins um hann!
Já heldur betur, við erum mörg hver búin að spila nýja God of War leikinn í DÖÐLUR og gátum varla beðið eftir að hlaða í þátt um hann.
Til að halda upp á fáum við frábæran gest í sett, engan annan en Daníel Rósinkrans! Tölvuleikjanördar og unnendur ættu að þekkja nafnið vel, en hann meðal annars tók hvern einn og einasta God of War leik í gegn til að hita upp fyrir Ragnarök. Geri aðrir betur …
Arnór Steinn, Gunnar og Daníel segja frá sínum fyrstu hughrifum af þessum frábæra leik. Þeir fara yfir helstu hluti án þess að spilla fyrir neinu. Ef þú hefur ekkert spilað leikinn og langar til að fara í hann ágætlega blint, þá er þátturinn öruggur fyrir þig.
Bardagakerfið, breytingar á spilun, eldri og reyndari Kratos, þroskaðri Atreus og margt, MARGT fleira í stútfullum og stórskemmtilegum þætti. Það þarf varla að skafa af því; þetta er 100% leikur ársins að mati Tölvuleikjaspjallsins.
Ert Ragnarök í safninu þínu? Hvað finnst þér? Segðu okkur frá því!
Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Serrano.
By Podcaststöðin5
11 ratings
*ATH: ENGIN HÖSKULDARVIÐVÖRUN Á ÞÆTTINUM!*
Biðin er LOKSINS á enda!
Ekki eftir Ragnarökum, heldur eftir þætti Tölvuleikjaspjallsins um hann!
Já heldur betur, við erum mörg hver búin að spila nýja God of War leikinn í DÖÐLUR og gátum varla beðið eftir að hlaða í þátt um hann.
Til að halda upp á fáum við frábæran gest í sett, engan annan en Daníel Rósinkrans! Tölvuleikjanördar og unnendur ættu að þekkja nafnið vel, en hann meðal annars tók hvern einn og einasta God of War leik í gegn til að hita upp fyrir Ragnarök. Geri aðrir betur …
Arnór Steinn, Gunnar og Daníel segja frá sínum fyrstu hughrifum af þessum frábæra leik. Þeir fara yfir helstu hluti án þess að spilla fyrir neinu. Ef þú hefur ekkert spilað leikinn og langar til að fara í hann ágætlega blint, þá er þátturinn öruggur fyrir þig.
Bardagakerfið, breytingar á spilun, eldri og reyndari Kratos, þroskaðri Atreus og margt, MARGT fleira í stútfullum og stórskemmtilegum þætti. Það þarf varla að skafa af því; þetta er 100% leikur ársins að mati Tölvuleikjaspjallsins.
Ert Ragnarök í safninu þínu? Hvað finnst þér? Segðu okkur frá því!
Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Serrano.

1,194 Listeners

275 Listeners

149 Listeners

29 Listeners

5 Listeners

74 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

25 Listeners

2 Listeners

2,161 Listeners

1 Listeners

11 Listeners