Seinni níu

#14 - Finnur sem allt vinnur


Listen Later

Finnur Freyr Stefánsson er næsti gestur okkar í Seinni níu. Hann vann í vor Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í sjöunda sinn sem þjálfari sem er magnað afrek.

Finnur stundar golf af miklu kappi og er með um 18 í forgjöf. Hann er félagi í Golfklúbbnum í Mosfellsbæ en 5. holan á Hlíðavelli er Finni ekki að skapi.

Powerrank, spáð í holu höggi fyrir Loga og sérstaklega krassandi spurning vikunnar.

ECCO - Unbroken - Lindin - Eagle Golfferðir - Collab

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson