UTvarpið

14 - Jon Von Tetzchner, Vivaldi og heimur vafranna


Listen Later

Jón von Tetzschner er rótgróinn í vafra senunni í heiminum. Hann var meðstofnandi vafrans Opera á tíunda áratugnum en í dag er hann framkvæmdastjóri Vivaldi. Vivaldi er vafri sem leggur áherslu á mikla alögnarhæfni vafrans að þörfum notenda og friðhelgi gagna noandans. Jón fer yfir starfsferil sinn og þau verkefni sem hann hefur komið að í gegnum tíðina á borð við Innovation House sem hann stofnaði. Við ræðum hvernig vafrar hafa þróast, viðskiptamódel þeirra, gagnasöfnun um notendur og hvert hlutverk þeirra er í framtíðinni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UTvarpiðBy UTvarpið


More shows like UTvarpið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

The Happiness Lab: Getting Unstuck by Pushkin Industries

The Happiness Lab: Getting Unstuck

14,391 Listeners

Huberman Lab by Scicomm Media

Huberman Lab

29,389 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

2 Listeners