
Sign up to save your podcasts
Or


Biðin er loksins á enda! Pedro Pascal er Joel og Bella Ramsay er Ellie ... sjónvarpsserían The Last of Us er byrjuð.
Arnór Steinn og Gunnar eru snöggir að setjast í stúdíó og fjalla um fyrsta þáttinn. Við tökum fyrir okkar fyrstu hughrif, hvað okkur finnst um leikara, karaktera, framsetningu og margt fleira.
Það er erfitt að fjalla um þáttinn án þess að spoila neinu, en við pössum okkur að þylja ekki upp eitthvað sem gæti komið á óvart.
Við höfum ekki í hyggju að fjalla um hvern einasta þátt - okkur fannst bara mjög viðeigandi að stökkva á tækifærið og tala um byrjunina. Annars gerum við þátt þar sem við tökum seríuna saman þegar hún er búin!
Smá fyrirvari: Arnór var ennþá smá slappur þegar þátturinn var tekinn upp og það gæti haft áhrif á gæðin. Hann er búinn að læra sína lexíu og ætlar aldrei aftur að þykjast vera hress of snemma eftir veikindi.
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.
By Podcaststöðin5
11 ratings
Biðin er loksins á enda! Pedro Pascal er Joel og Bella Ramsay er Ellie ... sjónvarpsserían The Last of Us er byrjuð.
Arnór Steinn og Gunnar eru snöggir að setjast í stúdíó og fjalla um fyrsta þáttinn. Við tökum fyrir okkar fyrstu hughrif, hvað okkur finnst um leikara, karaktera, framsetningu og margt fleira.
Það er erfitt að fjalla um þáttinn án þess að spoila neinu, en við pössum okkur að þylja ekki upp eitthvað sem gæti komið á óvart.
Við höfum ekki í hyggju að fjalla um hvern einasta þátt - okkur fannst bara mjög viðeigandi að stökkva á tækifærið og tala um byrjunina. Annars gerum við þátt þar sem við tökum seríuna saman þegar hún er búin!
Smá fyrirvari: Arnór var ennþá smá slappur þegar þátturinn var tekinn upp og það gæti haft áhrif á gæðin. Hann er búinn að læra sína lexíu og ætlar aldrei aftur að þykjast vera hress of snemma eftir veikindi.
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.

1,194 Listeners

275 Listeners

149 Listeners

29 Listeners

5 Listeners

74 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

25 Listeners

2 Listeners

2,161 Listeners

1 Listeners

11 Listeners