
Sign up to save your podcasts
Or


Sæunn Tamar Ásgeirsdóttir er frumkvöðull og fyrirtækjaeigandi. Hún á meðal annars fyrirtækið Secret of Iceland en það fyrirtæki sérhæfir sig í hönnun og sölu á sundfatnaði.
Sæunn er líka mikill kvikmyndaáhugamaður og hún kíkti til Hafsteins og ræddi við hann um sínar topp 10 90’s myndir.
Í þættinum ræða þau meðal annars hversu geggjuð The Fifth Element er, hvernig Jim Carrey er andlit 90’s tímans, bíóuppeldið sem Sæunn fékk og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Sæunn Tamar Ásgeirsdóttir er frumkvöðull og fyrirtækjaeigandi. Hún á meðal annars fyrirtækið Secret of Iceland en það fyrirtæki sérhæfir sig í hönnun og sölu á sundfatnaði.
Sæunn er líka mikill kvikmyndaáhugamaður og hún kíkti til Hafsteins og ræddi við hann um sínar topp 10 90’s myndir.
Í þættinum ræða þau meðal annars hversu geggjuð The Fifth Element er, hvernig Jim Carrey er andlit 90’s tímans, bíóuppeldið sem Sæunn fékk og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

21 Listeners

72 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners