
Sign up to save your podcasts
Or


Hefur þig ekki alltaf langað til að sjá Arnór Stein og Gunnar fíflast um með VR gleraugu?
Í þætti vikunnar fengum við nefnilega PS VR 2 í láni frá vinum okkar hjá ProGamer.is og spiluðum slatta síðustu daga.
Okkur fannst góð hugmynd að taka græjurnar með uppí stúdíó og taka upp hvað við lítum fáránlega út með gleraugun á smettinu. Við prófuðum leiki eins og Horizon: Call of the Mountain, Pavlov og Swordsman. Algjör gargandi snilld.
Sjúklega skemmtilegur þáttur sem við hlökkum til að endurtaka einn daginn!
Þátturinn er í boði Elko Gaming, Serrano og ProGamer.is
By Podcaststöðin5
11 ratings
Hefur þig ekki alltaf langað til að sjá Arnór Stein og Gunnar fíflast um með VR gleraugu?
Í þætti vikunnar fengum við nefnilega PS VR 2 í láni frá vinum okkar hjá ProGamer.is og spiluðum slatta síðustu daga.
Okkur fannst góð hugmynd að taka græjurnar með uppí stúdíó og taka upp hvað við lítum fáránlega út með gleraugun á smettinu. Við prófuðum leiki eins og Horizon: Call of the Mountain, Pavlov og Swordsman. Algjör gargandi snilld.
Sjúklega skemmtilegur þáttur sem við hlökkum til að endurtaka einn daginn!
Þátturinn er í boði Elko Gaming, Serrano og ProGamer.is

1,198 Listeners

282 Listeners

149 Listeners

29 Listeners

5 Listeners

74 Listeners

27 Listeners

2 Listeners

32 Listeners

23 Listeners

3 Listeners

2,121 Listeners

1 Listeners

10 Listeners