
Sign up to save your podcasts
Or


Anton Karl Kristensen og Ásgeir Sigurðsson eru ungir og efnilegir kvikmyndagerðarmenn. Þeir eru að gefa út sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd sem kallast Harmur en myndina fjármögnuðu þeir sjálfir.
Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu mikilvægt það er fyrir bransann að fá inn nýtt fólk, hversu mikið þeir eru til í að aðstoða unga kvikmyndagerðarmenn við að koma sér á framfæri, mikilvægi þess að senda kvikmyndir á kvikmyndahátíðir, hvernig þeir fengu Sambíóin með sér í lið, hversu mikilvæg góð lýsing er og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Anton Karl Kristensen og Ásgeir Sigurðsson eru ungir og efnilegir kvikmyndagerðarmenn. Þeir eru að gefa út sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd sem kallast Harmur en myndina fjármögnuðu þeir sjálfir.
Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu mikilvægt það er fyrir bransann að fá inn nýtt fólk, hversu mikið þeir eru til í að aðstoða unga kvikmyndagerðarmenn við að koma sér á framfæri, mikilvægi þess að senda kvikmyndir á kvikmyndahátíðir, hvernig þeir fengu Sambíóin með sér í lið, hversu mikilvæg góð lýsing er og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

21 Listeners

72 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners