#159 Leiðtogakosningar Íhaldsflokksins í Bretlandi - Rauði múrinn, ESB og hugmyndafræði (með Hirti J. Guðmundssyni
Hjörtur J. Guðmundsson er alþjóðastjórnmálafræðingur sem hefur undanfarið skrifað pistla um leiðtogakosningar Íhaldsflokksins í Bretlandi á ýmsum vettvöngum.
Í þættinum er rætt um þessar snörpu en mikilvægu kosningar en kjörinn leiðtogi verður sjálfkrafa forsætisráðherra Bretlands. Farið er stuttlega yfir sögu leiðtogavals Íhaldsflokksins, rætt um Brexit, ESB, "Rauða Múrinn" í norðri og fleira.
#159 Leiðtogakosningar Íhaldsflokksins í Bretlandi - Rauði múrinn, ESB og hugmyndafræði (með Hirti J. Guðmundssyni
Hjörtur J. Guðmundsson er alþjóðastjórnmálafræðingur sem hefur undanfarið skrifað pistla um leiðtogakosningar Íhaldsflokksins í Bretlandi á ýmsum vettvöngum.
Í þættinum er rætt um þessar snörpu en mikilvægu kosningar en kjörinn leiðtogi verður sjálfkrafa forsætisráðherra Bretlands. Farið er stuttlega yfir sögu leiðtogavals Íhaldsflokksins, rætt um Brexit, ESB, "Rauða Múrinn" í norðri og fleira.