
Sign up to save your podcasts
Or


Verið velkomin til helvítis.
Í þætti vikunnar fjalla Arnór Steinn og Gunnar um sín fyrstu hughrif af DIABLO IV. Hann má flokka sem “hell simulator” eða bara sem “fjandi góður leikur.”
Classar, bardagakerfi, útlit, spilun og margt fleira. Hér er á ferðinni einn andskoti skemmtilegur leikur. Ef þú ert eitthvað efins um að þetta sé fyrir þig – horfðu þá og við gerum okkar besta að breyta skoðuninni þinni.
Hvað fannst þér um Diablo IV? Eitthvað sérstakt sem við eigum að taka fyrir í pt 2?
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.
By Podcaststöðin5
11 ratings
Verið velkomin til helvítis.
Í þætti vikunnar fjalla Arnór Steinn og Gunnar um sín fyrstu hughrif af DIABLO IV. Hann má flokka sem “hell simulator” eða bara sem “fjandi góður leikur.”
Classar, bardagakerfi, útlit, spilun og margt fleira. Hér er á ferðinni einn andskoti skemmtilegur leikur. Ef þú ert eitthvað efins um að þetta sé fyrir þig – horfðu þá og við gerum okkar besta að breyta skoðuninni þinni.
Hvað fannst þér um Diablo IV? Eitthvað sérstakt sem við eigum að taka fyrir í pt 2?
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.

1,194 Listeners

275 Listeners

149 Listeners

29 Listeners

5 Listeners

74 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

25 Listeners

2 Listeners

2,161 Listeners

1 Listeners

11 Listeners