Chess After Dark

#164 Heimir Guðjóns & Höddi Magg


Listen Later

Að gefnu tilefni, einvígi þessarar aldar millli Heimis og Hödda, var hurðinni sparkað upp í Ellingsen studioinu. 

Þó kapparnir séu alla jafna perluvinir hafa þeir löngum eldað grátt silfur á reitunum 64. Þann 28 mars verður rígurinn útkljáður í eitt skipti fyrir öll. Budvar einvígið fer fram á 220 bar í Hafnarfirði en einnig verður beint streymi á Vísi. Leikar hefjast klukkan 8.

Fyrsti hálftíminn gerir einvíginu góð skil. H&H eru þó ekki við eina fjölina felldir og fóru þeir vel yfir nýyfirstaðið landsliðverkefni. Fimleikafélag Hafnarfjarðar fékk góða umfjöllun ásamt Bestu deildinni í heild sinni. Við snertum á enska boltanum og settum hlutina í sögulegt samhengi. Ber þá hátt að nefna endurminningar Heimis á "Stjörnuráninu" 2014 er Kassim vaknaði af vondum draumi.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Chess After DarkBy Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

9 ratings


More shows like Chess After Dark

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners