Tölvuleikjaspjallið

169. Sumarfríið búið! Leikir sumarsins og framtíð Tölvuleikjaspjallsins


Listen Later

Gleðilegt haust kæra fólk!
Í þætti vikunnar er það bara Arnór Steinn sem ræðir við ykkur úr heimastúdíóinu. Gunnar er kominn í gott orlof, en við munum sjá hann síðar.
Arnór Steinn fer stuttlega yfir þá leiki sem hann hefur spilað í sumar og sýnir gameplay úr þeim öllum.
Svo er það mál málanna: Framtíð Tölvuleikjaspjallsins.
Engar áhyggjur, við erum ekki að hætta. En með Gunnar úr myndinni í einhvern tíma viljum við aðeins hrista upp í hlutunum. Þar komið þið að!
Hvernig viljið þið hafa heimaþætti Arnórs? Meira gameplay? Streymis stemming? Eða svipað format og við höfum haft í stúdíóinu?
Sendið á okkur á Insta eða á Arnór beint á Messenger!
Hlökkum til að heyra í ykkur!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Serrano.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,198 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

282 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,121 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners