Spursmál

#17. - Hvað tefur vaxtalækkanir?


Listen Later

Ásgeir Jóns­son seðlabanka­stjóri er aðalviðmæl­andi Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar í nýj­asta þætti Spurs­mála.

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabank­ans til­kynnti í vik­unni um að staða stýri­vaxta héld­ist óbreytt og yrði áfram í 9,25 pró­sent­um. Ákvörðunin hef­ur valdið þó nokkru upp­hlaupi einkum í sam­hengi við ný­und­ir­ritaða kjara­samn­inga sem ætlað var að hafa áhrif á lækk­un og þróun verðbólgu.

Í þætt­in­um verður krefj­andi spurn­ing­um beint að seðlabanka­stjóra um horf­urn­ar á efna­hags­markaði hér á landi.

Yf­ir­ferð á stærstu frétt­um vik­unn­ar verður í góðum hönd­um þessa vik­una. Þær Nadine Guðrún Yag­hi, sam­skipta­stjóri flug­fé­lags­ins Play, og Þór­hild­ur Þor­kels­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri hjá Brú Stra­tegy, mæta í settið til að rýna helstu frétt­ir líðandi viku.

Sam­hliða störf­um sín­um halda þær Nadine og Þór­hild­ur úti hlaðvarpsþátt­un­um Eft­ir­mál sem notið hafa mik­illa vin­sælda.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

8 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

29 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

7 Listeners