Jón Rúnar er sannkallaður sérfræðingur þegar kemur að fótbolta á Íslandi þó honum sé líklega í nöp við að vera titlaður sem slíkur. Sigursælasti knattspyrnuformaður Íslands sem enn er viðriðinn við grasrótina, fyrsti hálftími þáttarins snýst einmitt um gras á íslenskum völlum. Spjallið einskorðaðist þó ekki við velli, heldur fórum við víðar. Þ.m.t.
- ÍTF & KSÍ
- Þeir bræður Jónssynir
- FH og winning mentality
- Viðskilnaðurinn við Heimi
- Meiðyrðamál við höfðingjann