
Sign up to save your podcasts
Or


Það hefur hvorki þurft dyraverði né lögreglu í Þjóðmálastofuna hingað til. Það þurfti heldur ekki í dag þegar þeir Brynjar Níelsson og Þórður Gunnarsson mættu og fóru yfir allt það helsta sem ber á góma í okkar ágæta samfélagi. Þar má nefna handtöku þingmanns og undarlega eftirmála þess, mikinn fjölda Íslendinga á loftslagsráðstefnu SÞ, hvort að loftslagsmál snúist í raun um það eða pólitíska hugmyndafræði, vangetu stjórnmálanna í útlendingamálum og margt fleira. Þátturinn endar síðan á nokkrum jólagjafahugmyndum.
By Þjóðmál4.5
1515 ratings
Það hefur hvorki þurft dyraverði né lögreglu í Þjóðmálastofuna hingað til. Það þurfti heldur ekki í dag þegar þeir Brynjar Níelsson og Þórður Gunnarsson mættu og fóru yfir allt það helsta sem ber á góma í okkar ágæta samfélagi. Þar má nefna handtöku þingmanns og undarlega eftirmála þess, mikinn fjölda Íslendinga á loftslagsráðstefnu SÞ, hvort að loftslagsmál snúist í raun um það eða pólitíska hugmyndafræði, vangetu stjórnmálanna í útlendingamálum og margt fleira. Þátturinn endar síðan á nokkrum jólagjafahugmyndum.

472 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

8 Listeners

29 Listeners

71 Listeners

24 Listeners

20 Listeners

13 Listeners

31 Listeners

8 Listeners