Tölvuleikjaspjallið

18. No Man's Sky vs. Outer Worlds


Listen Later

Það er aftur komið að því! Arnór Steinn kynnir leik fyrir Gunnari og Gunnar kynnir leik fyrir Arnóri. 

Í þetta skiptið er smá þema, báðir leikirnir gerast úti í geimi! 

The Outer Worlds kom út í október 2019 og er RPG leikur frá Obsidian. Sögusviðið er stjörnuþokan Halcyon sem er "nýlenda" jarðarinnar í himingeimnum. Skipið Hope, með hundrað þúsund manns frosin um borð, fór frá jörðinni til Halcyon en eitthvað bilaði á leiðinni. Skipið reikaði rafmagnslaust um himingeiminn í nærri því 70 ár þangað til að vísindamaðurinn og útlaginn Phineas Welles  braust um borð og frelsaði einn farþega úr frystikistunni - þig! Hefur þú það sem þarf til að bjarga Halcyon frá glötun? 

No Man's Sky er mjög óhefðbundinn leikur sem kom út árið 2016. Útgáfan var mjög umdeild en leikurinn var nokkuð langt frá því að vera það sem var lofað. Reiði og vonbrigði tölvuleikjaspilara var svo gífurleg að tölvuleikjamarkaðurinn breyttist að miklu leyti. Í dag er leikurinn talsvert betri og er eiginlega orðinn það sem lofað var í byrjun. Þú leikur the Traveller sem vaknar á fjarlægri plánetu með ónýtt geimskip. Þú þarft að laga skipið og hefur svo risa stóra stjörnuþoku til að skoða, safna allskonar efnivið, læra geimverutungumál og stækka skipið þitt! 

Hefur þú spilað annan hvorn?

Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

277 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

73 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,153 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners