
Sign up to save your podcasts
Or


Star Wars sérfræðingarnir Óli Bjarki og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða þessa merkilegu seríu. Í þættinum er mesta áherslan lögð á nýjustu myndirnar en að sjálfsögðu ræða strákarnir einnig Episode I-VI.
Strákarnir ræða líka meðal annars hversu umdeild The Last Jedi er, hvernig The Force Awakens er í rauninni bara endurgerð á A New Hope, hversu óheppin Daisy Ridley var, hvernig The Rise of Skywalker gat klikkað svona mikið og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Star Wars sérfræðingarnir Óli Bjarki og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða þessa merkilegu seríu. Í þættinum er mesta áherslan lögð á nýjustu myndirnar en að sjálfsögðu ræða strákarnir einnig Episode I-VI.
Strákarnir ræða líka meðal annars hversu umdeild The Last Jedi er, hvernig The Force Awakens er í rauninni bara endurgerð á A New Hope, hversu óheppin Daisy Ridley var, hvernig The Rise of Skywalker gat klikkað svona mikið og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

21 Listeners

72 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners