
Sign up to save your podcasts
Or


Jón Viðar Arnþórsson er fyrrum lögreglu og sérsveitarmaður. Hann hefur einnig verið virkur þjálfari í sjálfsvörn og hefur hann meðal annars þjálfað lögreglumenn og dyraverði. Síðustu ár hefur Jón Viðar einbeitt sér að kvikmyndagerð en hann sérhæfir sig í áhættu og bardagaatriðum.
Hann kíkti til Hafsteins til að ræða þessa spennandi hlið á kvikmyndabransanum. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu miklu máli skiptir að öryggi sé upp á 10, hversu sturluð atriðin eru í The Raid myndunum, hversu mikilvægt það er að fá góðan tíma til að æfa og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Jón Viðar Arnþórsson er fyrrum lögreglu og sérsveitarmaður. Hann hefur einnig verið virkur þjálfari í sjálfsvörn og hefur hann meðal annars þjálfað lögreglumenn og dyraverði. Síðustu ár hefur Jón Viðar einbeitt sér að kvikmyndagerð en hann sérhæfir sig í áhættu og bardagaatriðum.
Hann kíkti til Hafsteins til að ræða þessa spennandi hlið á kvikmyndabransanum. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu miklu máli skiptir að öryggi sé upp á 10, hversu sturluð atriðin eru í The Raid myndunum, hversu mikilvægt það er að fá góðan tíma til að æfa og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

21 Listeners

72 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners